46. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 21. mars 2024 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Inga Sæland (IngS), kl. 09:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 690. mál - veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið.

Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins frá nefndinni. Allir viðstaddir nefndarmenn rituðu undir nefndarálitið, Jóhann Páll Jóhannsson, áheyrnarfulltrúi, var samþykkur álitinu.

3) 847. mál - Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna Kl. 09:35
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti í tvær vikur.
Nefndin ákvað Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins.

4) Önnur mál Kl. 09:35
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:35